Kimbo Slice og Ken Shamrock féllu á lyfjaprófum
Bellator 149 var ansi skrautlegt bardagakvöld og enn heldur sirkusinn áfram. Tvær af stærstu stjörnum kvöldsins, Kimbo Slice og Ken Shamrock, féllu á lyfjaprófi. Continue Reading
Bellator 149 var ansi skrautlegt bardagakvöld og enn heldur sirkusinn áfram. Tvær af stærstu stjörnum kvöldsins, Kimbo Slice og Ken Shamrock, féllu á lyfjaprófi. Continue Reading
Það voru 2,5 milljónir manna sem horfðu á vandræðalega lélegan bardaga Kimbo Slice og Dada 5000 síðasta föstudag. Að meðaltali horfðu tvær milljónir á Bellator 149 bardagakvöldið. Continue Reading
Dhafir Harris, betur þekktur sem Dada 5000, mætir Kimbo Slice á Bellator 149 í kvöld. Harris hefur sigrað báða bardaga sína í MMA en ekki litið neitt stórkostlega vel út. Continue Reading
Á föstudaginn fer fram eitt furðulegasta bardagakvöld síðari tíma. Á Bellator 149 mætast þeir hundgömlu Royce Gracie og Ken Shamrock í aðalbardaganum og tveir fyrrum götuslagsmálamenn fá að útkljá málin í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Continue Reading