BJJ æfingabúðir til styrktar barnaspítalans um helgina
Sérstakar æfingabúðir í brasilísku jiu-jitsu fara fram í nýju bardagahöllinni á Reykjanesbæ á laugardaginn. Æfingabúðirnar kallast Berjumst með börnunum en námskeiðsgjöld renna óskipt til Barnaspítala Hringsins. Continue Reading