Föstudagstopplistinn: 10 bestu bardagar Georges St. Pierre
Í þessari viku rifjum við upp tíu bestu bardagana á ferli kanadíska bardagamannsins Georges St. Pierre. Þessi snjalli Kanadamaður er án vafa einn færasti bardagamaður sem stigið hefur fæti inn í búrið. Continue Reading