Javier Mendez: Þetta á eftir að vera mjög erfitt fyrir Gaethje
Javier Mendez, þjálfari Khabib Nurmagomedov, er vel meðvitaður um þær frásagnir sem eru á kreiki um að Khabib gæti átt í vandræðum með glímugetu Justin Gaethje. Mendez hefur fulla trú á sínum manni. Continue Reading