Mánudagshugleiðingar eftir UFC: Henderson vs. Thatch
Um helgina fór fram UFC Fight Night: Henderson vs. Thatch í Colorado í Bandaríkjunum þar sem aðdáendur fengu að sjá magnaðan lokabardaga. Henderson og Holloway fengu góða sigra en annars var fátt um fína drætti. Continue Reading