Conor McGregor tjáir sig um dauðsfall Carvalho
Portúgalski bardagamaðurinn Joao Carvalho lést í gærkvöldi eftir að hafa tapað MMA bardaga um helgina. Sá sem sigraði Carvalho er liðsfélagi Conor McGregor og sendi McGregor frá sér yfirlýsingu um dauðsfallið í dag. Continue Reading