Bernard Hopkins var kýldur úr hringnum í lokabardaga sínum í gær
Hinn 51 árs gamli Bernard Hopkins lauk boxferli sínum í gær með tapi gegn Joe Smith Jr. Hopkins var kýldur niður og út úr hringnum í áttundu lotu í síðasta bardaganum á ferlinum. Continue Reading