Bleacher Report telur Gunnar Nelson vera 9. besta veltivigtarmann heims
Vefurinn Bleacher Report tók saman lista yfir bestu veltivigtarmenn heims en þar er okkar maður, Gunnar Nelson, í 9. sæti. Gunnar er fyrir ofan þekkta kappa á borð við Demian Maia og Tyron Woodley. Continue Reading