Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres
UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres fór fram í Salt Lake City um helgina en borgin er í um 1,3 km hæð yfir sjávarmáli sem getur haft mikil áhrif á úthald. Kvöldið var af minni gerðinni en það var engu síður fullt af spennandi bardögum. Continue Reading