Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Edwards
UFC er með fínasta bardagakvöld í San Antonio, Texas, annað kvöld. Þar mætast þeir Rafael dos Anjos og Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading