1

Viðtal: “Ég ætla að verða heims- og Ólympíumeistari”

sverrir

Þau Ástrós Brynjarsdóttir, Sverrir Örvar Elefsen og Karel Bergmann Gunnarsson eru á leið á Heimsmeistaramót unglinga í taekwondo og úrtökumót fyrir Ólympíuleika æskunnar. Bæði mótin fara fram í Taívan í lok mars. Öll eru þau margfaldir Íslandsmeistarar og æfa með taekwondodeild Keflavíkur. Þau héldu út fyrr í vikunni en við tókum stutt tal á þeim krökkum áður en þau héldu út. Continue Reading