0

Þriðjudagsglíman – Garry Tonon gegn Marcin Held

garrytonon

Garry Tonon er rísandi stjarna í heimi gólfglímunnar. Í Þriðjudagsglímunni fylgjumst við honum á Polaris Pro mótinu sem fram fór í janúar. Hér mætir hann Marcin Held sem er MMA bardagamaður með svart belti í brasilíksu jiu-jitsu. Marcin Held keppir í Bellator og sigraði þar síðast Patricky ‘Pitbull’ Freire í september. Lesa meira