0

4 Íslendingar berjast í Cage Contender þann 26. apríl

cage contender 18

Þann 26. apríl keppa 4 Íslendingar í Cace Contender keppninni í Írlandi. Þetta eru þau Egill Øydvin Hjördísarson, Magnús Ingi Ingvarsson, Birgir Örn Tómasson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Lesa meira

0

Ásgrímur Hermannsson: “Kom smá fiðringur í mig þegar ég labbaði í hringinn”

Ási

Ásgrímur Hermannsson er 22 ára Íslendingur sem hefur dvalið í Tælandi undanfarna tvo mánuði í Tiger Muay Thai. Þar hefur hann æft Muay Thai og tók sinn fyrsta bardaga nýlega en hann á nú einn mánuð eftir af þriggja mánaða dvöl sinni. MMA Fréttir spjallaði við hann um dvölina, æfingarnar og bardagann sem hann tók nýlega. Lesa meira

0

Íslendingarnir sigursælir í Dublin!

5 Íslendingar kepptu um helgina á Euro Fight Night í Írlandi. Skemmst er frá því að segja að allir Íslendingarnir hafi staðið sig frábærlega og var uppskeran góð, 4 sigrar og 1 tap. John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, stendur að… Lesa meira