Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi

mma_u_mchmous_600x400

UFC hélt bardagakvöld í Brasilíu síðasta laugardagskvöld en nýtt met var slegið en þetta var lengsti viðburður í sögu UFC sé litið til lengd bardaga. Bardagarnir 12 stóðu yfir í 173 mínútur en UFC 169 (sem fór fram tveimur vikum fyrr) átti fyrra metið. 10 af 12 bardögum kvöldsins fóru í dómaraákvörðun. Lesa meira

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi

BbTr7IxCEAAy6of

Annað kvöld fer fram UFC Fight Night 36: Machida vs. Mousasi í Jaragúa do Sul í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast tveir af tæknilega bestu sparkboxurunum í MMA í dag. Jacare mætir einnig á svæðið en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á bardagana. Lesa meira