Goðsögnin: Tank Abbott
Goðsögnin að þessu sinni vann hvorki UFC titil né nokkurn annan titil á ferlinum. Hann barðist reyndar aðeins einu sinni um titil og tapaði þá illa. Tank Abbott tapaði oftar en hann sigraði en var engu að síður einn alræmdasti bardagamaður síns tíma. Lesa meira