Ásgrímur Hermannsson: “Kom smá fiðringur í mig þegar ég labbaði í hringinn”
Ásgrímur Hermannsson er 22 ára Íslendingur sem hefur dvalið í Tælandi undanfarna tvo mánuði í Tiger Muay Thai. Þar hefur hann æft Muay Thai og tók sinn fyrsta bardaga nýlega en hann á nú einn mánuð eftir af þriggja mánaða dvöl sinni. MMA Fréttir spjallaði við hann um dvölina, æfingarnar og bardagann sem hann tók nýlega. Continue Reading