Cormier, Jones, Maia og fleiri bardagamenn voru vigtaðir 30 dögum fyrir UFC 214
UFC 214 fer fram í Anaheim í Kaliforníu þann 29. júlí. Það verður fyrsti viðburður UFC í Kaliforníu eftir að nýjar og hertari reglur í kringum niðurskurðinn tóku í gildi. Continue Reading