0

Sonnen og Silva þjálfa í TUF: Brazil 3

Chael-Sonnen-Wanderlei-Silva

Léttþungavigtarmennirnir Chael Sonnen (29-13-1) og Wanderlei Silva (35-12-1, 1 NC) verða þjálfararnir í þriðju seríu af brasilísku útgáfunni af raunveruleikaþættinum The Ultimate Fighter. Þetta kom fram í stuttu viðtali við Dana White, forseta UFC, í þættinum FOX Sports Live í… Continue Reading