Fabio Maldonado kemur í stað Junior Dos Santos – berst í þungavigt
Junior Dos Santos átti að mæta Stipe Miocic á TUF Brazil 3 Finale bardagakvöldinu en hefur þurft að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla. Í hans stað kemur léttþungavigtamaðurinn Fabio Maldonado. Continue Reading