Francis Ngannou þarf nauðsynlega á sigri að halda um helgina
Francis Ngannou mætir Curtis Blaydes um helgina á UFC bardagakvöldinu í Kína. Það er ekki langt síðan Ngannou var á barmi þess að verða stórstjarna en nú þarf hann nauðsynlega á sigri að halda. Continue Reading