0

Fimm frá VBC á eitt stærsta Muay Thai mót í Evrópu

vbc team

Þann 27. mars fer fram Rumble of Väsby, sterkt Muay Thai mót í Svíþjóð þar sem fimm fræknir Íslendingar frá VBC MMA munu taka þátt. Þeir Sæmundur Ingi Margeirsson, Valdimar Jónsson, Viktor Freyr, Örnólfur Þór Guðmundsson og Þórður Bjarkar Árelíusson keppa. Lesa meira