spot_img
Friday, December 27, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaAllt sem þú þarft að sjá fyrir Pacquiao-Mayweather

Allt sem þú þarft að sjá fyrir Pacquiao-Mayweather

Gríðarlegt magn af áhugaverðu efni hefur komið út í tengslum við risaboxbardagann milli Manny Pacquiao og Floyd Mayweather. Hér höfum við tekið saman það áhugaverðasta.

Sjö bardagar eru á dagskrá í kvöld. Fyrstu fjórir bardagarnir verða ekki sýndir en seinni þrír skipa Pay Per View hluta bardagakvöldsins. Sá hluti hefst kl 1 á íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Þeir bardagar sem verða sýndir eru:

Veltivigt (147 pund): Floyd Mayweather, Jr. gegn Manny Pacquiao
Fjaðurvigt (126 pund): Vasyl Lomachenko gegn Gamalier Rodriguez
Fjaðurvigt: Léo Santa Cruz gegn Anthony Settoul

Hér að neðan má sjá margt af því áhugaverðasta sem gefið hefur verið út um boxarana og í tengslum við bardagann.

Mayweather/Pacquiao: At Last

https://www.youtube.com/watch?v=hF76dlQt23c

Inside Mayweather vs. Pacquiao | Episode 1

https://www.youtube.com/watch?v=SiO6-5Qj4Zs

Inside Mayweather vs. Pacquiao | Episode 2

https://www.youtube.com/watch?v=10nI8r22wcw

Inside Mayweather vs. Pacquiao | Episode 3

https://www.youtube.com/watch?v=ZFF8NCWwddc

Greatest Hits: Floyd Mayweather

Greatest Hits: Manny Pacquiao

https://www.youtube.com/watch?v=GWH4-bjrcxc

Manny Pacquiao vs Floyd Mayweather Jr – 5 Common Opponents Break Down Mayweather vs. Pacquiao

https://www.youtube.com/watch?v=c7LQ4rRJpDY

Mayweather vs. Pacquiao | Celebrity Picks

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular