AND NEW! Aron Leó stóð sig hrikalega vel um helgina og sigraði Jonny Brocklesby og fékk Caged Steel veltivigtarbeltið í kjölfarið! Við fengum Aron Leó til okkar í stúdíóið ásamt Bjarka Þór Pálssyni, þjálfara Arons til að ræða ferilinn, bardagann og æfingarfélagana. Caged Steel 38 ferð þeirra Reykjavík MMA stráka var skrautleg og bar mikið upp á í keppninni.
Við gerðum auðvitað líka upp UFC-bardaga helgarinnar og hnefaleikabardagann hans Kolbeins í þættinum sem fylgdi eftir viðtalinu við strákana.