spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxBox tvíeykið mætti í spjall

Box tvíeykið mætti í spjall

Box tvíeykið Nóel Freyr og Erika Nótt Einarsdóttir mætti í spjall hjá Fimmtu Lotunni. Erika Nótt er fyrsti íslendingurinn til að vinna gullverðlaun á Norðurlandameistaramóti og Nóel Freyr vann sjálfur silfur í síðustu keppni. Þau koma bæði frá WCBA og æfa undir handleiðslu Davíðs Rúnars, sem er sömuleiðis ný tekinn við landsliðinu.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular