MMA Fréttir sýna frá Caged Steel 39 þar sem fimm einstaklingar frá Reykjavík MMA stíga inn í búrið. Þetta verður einstaklega fjölbreytt flóra bardagafólks í kvöld en við fáum meðal annars eina virka kvenkynskeppandann ásamt yngsta keppanda Íslandssögunnar.