Bikarmótaröð HNÍ mun fara fram laugardaginn 25. janúar. Þetta er í rauninni einstakt mót þar sem aldrei hafa verið fleiri keppendur skráðir til leiks...
Fimmta Lotan gaf út síðasta þátt ársins fyrir helgi í sérstökum Áramóta Annál þar sem valið var bardagafólk ársins 2024 eftir tilnefningum hlustenda sem...
Ásgrímur Gunnar Egilsson lést 13. desember sl., aðeins 31 árs að aldri. Ási, eins og hann var yfirleitt kallaður, æfði með Hnefaleikafélagi Kópavogs frá...