spot_img
Tuesday, February 25, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Þorgils Eiður með áttunda rothöggið sitt um helgina.

Muay Thai-atvinnumaðurinn Þorgils Eiður, betur þekktur sem „Tony“, mætti heimamanninum Nongdear Dongmeungkorn um helgina í Jamhod Muay Thay-leikvanginum í Koh Phangan á sunnudaginn. Uppleggið...

Dagsetning komin fyrir næsta Icebox

Davíð Rúnar Bjarnason landsliðsþjálfari og yfirþjálfari Hnefaleikafélags Reykjavíkur sem einnig er maðurinn á bakvið Icebox var að opinbera dagsetninguna fyrir næsta Icebox fyrr í...

Luka Ceranja tapaði á dómaraákvörðun á FNC 21

Luka Ceranja frá Mjölni barðist sinn þriðja atvinnumannabardaga um helgina á FNC 21 í heimlandi sínu í Króatíu gegn samlanda sínum og nafna Luka...