spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxConor og Garcia í hár saman!

Conor og Garcia í hár saman!

Conor Mcgregor, sem var áður mikill stuðningsmaður Garcia, kallar núna eftir því að Garcia verði dæmdur í lífstíðar hnefaleikabann. Conor lét mjög ljót orð falla á X og Garcia lýsti yfir stríði gegn Conor í kjölfarið.

Eins og áður hefur komið fram féll Ryan Garcia á lyfjaprófum sem tekin voru fyrir og eftir bardagann gegn Devin Haney. Þetta hefur eðlilega varpað miklum skugga á sigurinn hans Garcia og hefur Conor Mcgregor verið einstaklega hávær og áberandi í gagnrýninni á Garcia. Conor birti tíst á X sem hann svo seinna eyddi, en að sjálfsögðu var til afrit af því.

Fæstir tæku þessum skilaboð vel og virðist Ryan Garcia vera eins og fólk er flest. Garcia svaraði fyrir sig á X og lýsti yfir stríði gegn Mcgregor fjölskyldunni.

Garcia hafði áður neitað allri sök um að hafa tekið inn bönnuð efni fyrir bardagann gegn Haney, en hnefaleikasamfélagið virðist vera búið að gera upp hug sinn í þessu máli. Tvær prufur frá Garcia sýndu bönnuð efni og Garcia svaraði í kjölfarið með neðangreindu myndbandi. Dæmir hver fyrir sig hvor að þeim þyki Garcia trúlegur.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular