Tappvarpið #125: Búið spil hjá Conor? UFC 264 uppgjör
Nýjasta Tappvarpið var spikfeitt enda vantar ekki umræðuefnin eftir UFC 264. Conor McGregor tapaði fyrir Dustin Poirier í annað sinn en farið var ítarlega yfir bardagakvöldið í þættinum. Continue Reading