0

Uppgjör ársins 2018

Gunnar Nelson

Árið 2018 er liðið og er ekki seinna vænna en að gera það aðeins upp núna þegar við erum á 10. degi nýs árs. Í ársuppgjörinu skoðum við það helsta sem gerðist á árinu og rifjum líka upp óvenjuleg atvik. Lesa meira

0

Óskalisti Óskars: 10 bardagar sem við viljum sjá árið 2019

Gunnar Nelson

Árlega birtum við óskalista yfir þá 10 bardaga sem okkur langar mest að fá á nýju ári. Listi síðasta árs er hér en við fengum aðeins tvo af þeim tíu. Kannski fáum við fleiri á næsta ári. Hendum okkur í þetta. Lesa meira

0

Khabib hótar því að hætta ef liðsfélagar hans verða reknir úr UFC

Khabib

Léttvigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur hótað því að hætta verði liðsfélagar hans reknir úr UFC eftir hópslagsmálin á laugardaginn. Khabib segir að liðsfélagar Conor hafi ekki fengið neina refsingu þegar Conor réðst á rútuna og vill sjá það sama gerast fyrir sína menn. Lesa meira