spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeFimmta LotanE. 60. UFC 299, Rozenstruik Vs. Gaziev eftirmálar og Ngannou Vs. Joshua

E. 60. UFC 299, Rozenstruik Vs. Gaziev eftirmálar og Ngannou Vs. Joshua

Það var heldur rólegt í bardagaheiminum um síðustu helgi, en það sem stóð kannski helst uppúr var glæsilegt gengi íslendinga í BJJ í Danmörku og Írlandi. Breki Harðarson sótti gullið á ADCC Open og VBC gjörsamlega raðaði inn verðlaunum á Írlandi.

Í þættinum gerum við snögglega upp nýliðið Fight Night þar sem að Rozenstruik sigraði ansi ósannfærandi Gaziev með jabbinu einu og sér.

Við ræðum svo UFC 299 í þaula, förum yfir allt það helsta í fréttum og snertum svo snögglega á Ngannou Vs. Joshua sem fer fram á föstudaginn.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular