Saturday, April 20, 2024
HomeFimmta LotanE. 60. UFC 299, Rozenstruik Vs. Gaziev eftirmálar og Ngannou Vs. Joshua

E. 60. UFC 299, Rozenstruik Vs. Gaziev eftirmálar og Ngannou Vs. Joshua

Það var heldur rólegt í bardagaheiminum um síðustu helgi, en það sem stóð kannski helst uppúr var glæsilegt gengi íslendinga í BJJ í Danmörku og Írlandi. Breki Harðarson sótti gullið á ADCC Open og VBC gjörsamlega raðaði inn verðlaunum á Írlandi.

Í þættinum gerum við snögglega upp nýliðið Fight Night þar sem að Rozenstruik sigraði ansi ósannfærandi Gaziev með jabbinu einu og sér.

Við ræðum svo UFC 299 í þaula, förum yfir allt það helsta í fréttum og snertum svo snögglega á Ngannou Vs. Joshua sem fer fram á föstudaginn.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular