Tuesday, September 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeFimmta LotanE.91. Fight Night: Sandhagen Vs. Nurmagomedov eftirmálar

E.91. Fight Night: Sandhagen Vs. Nurmagomedov eftirmálar

Það var sturlað skemmtilegt UFC kvöld í Abu Dhabi yfir verslunarmannahelgina. Cory Sandhagen mætti Umar Nurmagomedov í mjög tæknilegri viðureign. Sharaputdin Magomedov setti upp striking sýningu og pakkaði saman Michał Oleksiejczuk, sem var alveg til í tuskið og gerði sitt besta við að koma Sharaputdin í klandur. Við fengum líklega að sjá það allra síðasta frá Tony Ferguson sem skildi annan hanskann eftir í búrinu eftir að hafa tekið á sig áttunda tapið í röð.

Við snertum svo aðeins á kynlitningamálinu sem hefur verið á allra manna vörum eftir að Imane Khelif vakti mikla athygli á Ólympíuleikinum í Paris.

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular