spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeFimmta LotanFimmta Lotan snýr aftur eftir jólafrí

Fimmta Lotan snýr aftur eftir jólafrí

Fyrsti þáttur ársins kom út í dag. Fimmta Lotan verður svo áfram gefin út vikulega á Spotify.

Kæru landsmenn, Gleðilegt nýtt ár!

Fimmta Lotan heldur áfram göngu sinni eftir stutt hlé. Við ræðum fyrsta Fight Night ársins sem er Ankalaev vs. Johnny Walker. Eins og frægt er þá mættust þeir á síðasta ári og endaði sá bardagi með No Contest. Þetta var mikil uppákoma og var mönnum heitt í hamsi eftir bardagann.

Við förum svo yfir helstu fréttir úr bardaga heiminum, enda hefur mikið verið um að vera upp á síðkastið.

Allt saman í boði Nútrí og Mfitness.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular