Thursday, June 20, 2024
spot_img
HomeErlentJon Jones fór í aðra aðgerð 

Jon Jones fór í aðra aðgerð 

Jon Jones sleit brjóstvöðva í nóvember í undirbúningnum fyrir bardagann gegn Stipe Miocic sem átti að fara fram á UFC 295 og þurfti að draga sig úr bardaganum í kjölfarið. Við tók aðgerð og 8 mánaða langt endurhæfingartímabil þar til hann gæti barist aftur. 

Jon Jones ákvað að nýta tímann, slá tvær flugur í einu höggi og fjarlæga beinspor í vinstri olnboga sem hefur plagað hann til lengdar. Þetta mun ekki verða til þess Jones verði lengur frá búrinu, frekar að hann mæti til baka enn betri en við var búist.

Jon Jones tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum:

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular