Jon Jones næstur í Francis Ngannou?
Francis Ngannou er nýr þungavigtarmeistari UFC. Hans fyrsta titilvörn verður mögulega gegn Jon Jones en til þess þurfa samningar að nást. Lesa meira
Francis Ngannou er nýr þungavigtarmeistari UFC. Hans fyrsta titilvörn verður mögulega gegn Jon Jones en til þess þurfa samningar að nást. Lesa meira
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
Það er komið að því að gera upp árið 2020 í MMA heiminum. Að þessu sinni ætlum við að skoða þá bardagamenn sem áttu einstaklega slæmt ár. Lesa meira
Jon Jones tilkynnti rétt í þessu að hann ætli að gefa frá sér léttþungavigtarbeltið. Dominick Reyes mætir Jan Blachowicz seint í september sennilega um titilinn. Lesa meira
Jon Jones var virkur á Twitter í nótt yfir bardaga Daniel Cormier og Stipe Miocic. Jones segist ætla í þungavigtartitilinn. Lesa meira
Jon Jones hefur engan áhuga á að berjast á næstunni. Jones er tilbúinn að berjast ekkert í 2-3 ár til að sjá þær breytingar sem hann vill sjá. Lesa meira
Á síðustu vikum höfum við séð stór nöfn í MMA heiminum lýsa opinberlega yfir óánægju sinni með laun sín hjá UFC. Málefnið er ekki nýtt af nálinni en sjaldan hafa svo mörg stór nöfn tjáð sig á sama tíma um launamál. Lesa meira
Dana White og Jon Jones hafa átt í orðaskiptum opinberlega að undanförnu. Jones vill mæta Francis Ngannou en samningaviðræður ganga illa. Lesa meira
Jon Jones hefur sagt að hann vilji mæta Francis Ngannou í þungavigt. Miðað við tíst hans í gærkvöldi eru samningaviðræður ekki að ganga vel. Lesa meira
Jon Jones virðist vera með augun á þungavigtinni miðað við færslur hans á Twitter síðustu daga. Jones beinir sjónum sínum að Francis Ngannou. Lesa meira
Jon Jones hefur verið duglegur á Twitter á síðustu dögum. Jones segist ekki vera að fela sig fyrir einum eða neinum en skuli hann að stíga inn í búrið finnst honum að sama skapi að hann eigi að frá greitt að sínum verðleika. Lesa meira
Þann 9. ágúst 2008 barðist Jon Jones sinn fyrsta bardaga í UFC. Tæpum 12 árum síðar er hann einn besti en umdeildasti bardagamaður fyrr og síðar. Lesa meira
Jon Jones hefur játað að hafa keyrt ölvaður í síðustu viku. Jones fær fjögurra daga stofufangelsi og eins árs skilorðsbundinn dóm. Lesa meira
Jon Jones var handtekinn fyrr í vikunni fyrir ölvunarakstur. Myndband af handtökunni hefur nú verið gert opinbert. Lesa meira