Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Assuncao vs. Moraes
UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Fortaleza í Brasilíu á laugardaginn. Marlon Moraes sigraði Raphael Assuncao í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading