spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHægra hnéð á Farés Ziam sendi Matt Frevola í skuggavíddina

Hægra hnéð á Farés Ziam sendi Matt Frevola í skuggavíddina

Farés Ziam barðist við Matt Frevola í fyrsta bardaga á main cardi UFC fight night í París. Ziam byrjaði betur og átti Frevola í vandræðum með að hitta Ziam í fyrstu lotu og sló hvert vindhöggið á fætur öðru. Ziam var með yfirhöndina allan bardagann en þau fáu augnablik sem Frevola átti voru í gólfinu þar sem hann ógnaði með uppgjafartökum. Ziam var með yfirburði allan bardagann en í þriðju lotu steinrotaði Farés Ziam hann Frevola með fullkomnu hné þegar þeir stóðu upp við búrið. Virkilega sterkur sigur hjá Farés Ziam og gæti þetta hné alveg endað sem eitt af rothöggum ársins.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular