spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC London: Werdum vs. Volkov?

Hvenær byrjar UFC London: Werdum vs. Volkov?

UFC er með bardagakvöld í London á besta tíma í kvöld. Þeir Fabricio Werdum og Alexander Volkov mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Bardagarnir eru á frábærum tíma hér heima en fyrsti bardaginn hefst kl. 17:45 á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo kl. 21 og verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 og Fight Pass. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 21)

Þungavigt: Fabrício Werdum gegn Alexander Volkov
Léttþungavigt: Jimi Manuwa gegn Jan Błachowicz
Bantamvigt: Tom Duquesnoy gegn Terrion Ware
Veltivigt: Leon Edwards gegn Peter Sobotta

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 17:45)

Millivigt: John Phillips gegn Charles Byrd
Veltivigt: Danny Roberts gegn Oliver Enkamp
Fjaðurvigt: Danny Henry gegn Hakeem Dawodu
Léttþungavigt: Paul Craig gegn Magomed Ankalaev
Léttvigt: Kajan Johnson gegn Stevie Ray
Þungavigt: Mark Godbeer gegn Dmitriy Sosnovskiy
Léttvigt: Nasrat Haqparast gegn Nad Narimani

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular