Fremsti hnefaleikamaður landsins, Kolbeinn „The Icebear“ Kristinsson, keppti sinn nítjánda bardaga í atvinnumennskunni í Finnlandi í fyrrakvöld. Um var að ræða 8 lotu bardaga...
Mynd frá @helgith.iceland.photography
Mosfellingurinn stolti og MMA ungstyrnið Hákon Arnórsson sótti sinn fjórða sigur á ferlinum á Glacier Fight Night sem fram fór á Ásbrú...
Í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans og í Minigarðinum en uppselt inn á kvöldið sjálft, fyrsti Íslendingaslagurinn í löglegu MMA á Glacier Fight Night....