Yngri Topuria-bróðirinn er 5-1 sem atvinnumaður í MMA. Hann lék frumraun sína í MMA árið 2015 en tók rúmlega sex ára pásu frá íþróttinni eftir tap gegn Ivo Ivanov í árslok 2015. „El Cazador“ hefur unnið þrjá bardaga í röð, alla í fyrstu lotu, og fékk samning við UFC í kjölfarið. UFC hefur ekki enn þá gefið út hvenær Aleksandre Topuria stigur inn í búrið í fyrsta skipti fyrir stofnunina.
Þorgils Eiður, atvinnumaður í Muay Thai í Tælandi, tapaði bardaga sínum um síðustu helgi. Dómarinn stöðvaði bardagann í 3. lotu vegna slæms skurðar á...
Viktor Gunnarsson var þriðji og síðasti bardagamaður Mjölnis inn í búr í dag á Battle Arena 83 í Northampton, Englandi. Viktor mætti heimamanninum Hamid...