spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxLeiðin að Búrinu: Kolbeinn Vs. Mika

Leiðin að Búrinu: Kolbeinn Vs. Mika

Kolbeinn “The Icebear” Kristinsson, betur þekktur sem Kolli, flýgur út til Finnlands næstkomandi fimmtudag til að mæta Mika Mielonen. Kolli og Mika munu berjast 8 lotur upp á Baltic Boxing Union beltið í bænum Järvenpää, rétt fyrir utan Helsinki. Bardaginn fer fram laugardaginn 1.júní og er risa stórt tækifæri fyrir Kolla til að koma sér inn á lista yfir topp 80 bestu þungavigtarmenn í heiminum í dag.

Nýjasti þátturinn af Leiðin að Búrinu er að finna hér.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular