spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Geggjuð stikla fyrir UFC 220

Myndband: Geggjuð stikla fyrir UFC 220

Á UFC bardagakvöldinu í gær frumsýndi UFC geggjaða stiklu fyrir næsta stóra bardagakvöldið. Þar mætast þeir Stipe Miocic og Francis Ngannou um þungavigtartitilinn á UFC 220.

UFC 220 fer fram þann 20. janúar í Boston. Þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic mun þá verja titilinn sinn gegn Francis Ngannou. Ngannou er sem stendur talinn sigurstranglegri en meistarinn Miocic og stefnir allt í einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma.

Þessi stikla var frumsýnd í gær og óhætt að segja að hún vekji upp mikla spennu fyrir bardaganum.

https://www.youtube.com/watch?v=I-UwfTGkL-M

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular