Tyson Fury hefur sýnt áhuga á að prófa MMA. Darren Till birti á dögunum myndband af þeim saman á æfingu.
Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury heldur Super WBA, IBF, WBO, IBO og The Ring titlunum í þungavigtinni. Hann hefur nokkrum sinnum sagst hafa á að prófa MMA einn daginn og sagðist vilja æfa með Conor McGregor.
"We may see Tyson Fury have his MMA debut this year"@Tyson_Fury has announced he wants to make his MMA debut this year, and may even be trained by @TheNotoriousMMA. pic.twitter.com/QJnZf3Eiq0
— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2019
Fury tók æfingu með Darren Till á dögunum í Liverpool. Umboðsskrifstofan MTK Global birti myndband af þeim en báðir eru þeir Fury og Till á málum þar.
FURY & TILL 🔥
— MTK Global 🌍 (@MTKGlobal) November 9, 2019
Heavyweight king @Tyson_Fury has spent the day working on his MMA skills with @UFC superstar @DarrenTill2.
Two fantastic fighters training together. 🏆#TeamMTKGlobal #TysonFury #DarrenTill pic.twitter.com/icx6MUZPLK
Dana White, forseti UFC, hefur ekki verið bjartsýnn á komu Fury í UFC og telur að honum yrði pakkað saman í UFC.