spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxNóel Freyr mættur á Boxam, fyrsti bardagi er í dag (streymi)

Nóel Freyr mættur á Boxam, fyrsti bardagi er í dag (streymi)

Nóel Freyr Ragnarsson er mættur ásamt Davíði Rúnari Bjarnarsyni landsliðsþjálfara til Benidorm á Spáni þar sem Nóel berst á u17-19 Boxam 2024 fyrir Íslands hönd.

Nóel og Davíð lentu á Spáni í gær, vigtun Nóels í morgun gekk vel og eru þeir félagar klárir í slaginn!

Nóel dróst á móti boxara frá Mexíkó í fyrstu umferð sem hann mætir í 17. bardaga dagsins í hring B. Link á streymið má finna að neðan.

Í -67kg flokknum sem Nóel er í eru 2 keppendur frá Spáni, 2 frá Mexíkó, 1 frá Rúmeníu, 1 frá Búlgaríu, 1 frá Kólumbíu og hann Nóel okkar frá Íslandi.

Fylgist með MMA Fréttum fyrir frekari uppfærslur af árangri Nóels.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular