Tölfræðimolar fyrir 2013 (seinni hluti)
Árið 2013 var ansi viðburðaríkt hjá UFC. Las Vegas bardagasamtökin hafa aldrei haldið jafn mörg bardagakvöld, keppt var í kvennaflokki í fyrsta skipti í sögu UFC. Hér kíkjum við á seinni hluta tölfræðimolanna fyrir árið 2013. Continue Reading