1

Þriðjudagsglíman: Ómar Yamak brýtur niður glímu Abraham Marte gegn Lucas Lepri

Ómar Yamak

Þriðjudagsglíman hefur verið fastur liður hjá okkur frá byrjun en við ætlum aðeins að brjóta út af vananum í þetta sinn. Við fengum Ómar Yamak, fjólublábelting í BJJ og mikinn BJJ speking, til að brjóta niður glímu Abraham Marte gegn Lucas Lepri. Continue Reading