MMA heimshornið: Rothögg í ACB og Rizin
ACB 86 fór fram í gær í Moskvu í Rússlandi. Rizin 10 fer fram um þessar mundir í Japan og höfum við þegar séð áhugaverð tilþrif þar. Continue Reading
ACB 86 fór fram í gær í Moskvu í Rússlandi. Rizin 10 fer fram um þessar mundir í Japan og höfum við þegar séð áhugaverð tilþrif þar. Continue Reading
Albert Tumenov komst aftur á sigurbraut í frumraun sinni í ACB bardagasamtökunum í gær. Tumenov rotaði þá Ismael de Jesus eftir aðeins 46 sekúndur. Continue Reading
Absolute Championship Berkut hélt sitt 32. bardagakvöld á laugardaginn. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun og mátti þar sjá sennilega einn af bestu bardögum ársins. Continue Reading