Glæsilegur árangur á risastóru boxmóti í Svíþjóð
Íslenskir hnefaleikamenn komu heim með þrjú gull og þrjú silfur á einu stærsta boxmóti heims um síðustu helgi. 10 íslenskir hnefaleikakappar öttu kappi á mótinu og komu svo sannarlega ekki tómhentir heim. Continue Reading