Niklas Bäckström: Ég mun stöðva hann í fyrstu lotu
Svíinn Niklas Bäckström berst sinn annan UFC bardaga í kvöld þegar hann tekur á móti Bretanum Mike Wilkinson. MMA Fréttir ræddi við Bäckström um breytinguna á hans lífi eftir hans fyrsta UFC bardaga og æfingar með Gunnari Nelson. Continue Reading