0

Niklas Bäckström: Ég mun stöðva hann í fyrstu lotu

Svíinn Niklas Bäckström berst sinn annan UFC bardaga í kvöld þegar hann tekur á móti Bretanum Mike Wilkinson. MMA Fréttir ræddi við Bäckström um breytinguna á hans lífi eftir hans fyrsta UFC bardaga og æfingar með Gunnari Nelson.

Bäckström barðist í fyrsta sinn í UFC í maí þegar hann sigraði óvænt Tom Niinimaki eftir hengingu í 1. lotu. Bäckström kom inn í bardagann með skömmum fyrirvara en undirbúningur hans fyrir þennan bardaga hefur verið mun betri.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.