Svíinn Niklas Bäckström berst sinn annan UFC bardaga í kvöld þegar hann tekur á móti Bretanum Mike Wilkinson. MMA Fréttir ræddi við Bäckström um breytinguna á hans lífi eftir hans fyrsta UFC bardaga og æfingar með Gunnari Nelson.
Bäckström barðist í fyrsta sinn í UFC í maí þegar hann sigraði óvænt Tom Niinimaki eftir hengingu í 1. lotu. Bäckström kom inn í bardagann með skömmum fyrirvara en undirbúningur hans fyrir þennan bardaga hefur verið mun betri.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023